Guli Kafbáturinn: skáldsaga

Rithöfundur á miðjum aldri hefur komið sér fyrir í almenningsgarði í London. Hann á brýnt erindi við Paul McCartney, sem situr þar undir tré, en fortíðin truflar hann í sífellu og sækir að honum í líki gamals Trabants með rauðu þaki. Í bílnum sitja faðir hans, Guð með vodkaflöskuna, og Johnny Cash m...

Full description

Saved in:
Bibliographic Details
Main Author: Jón Kalman Stefánsson 1963- (Author)
Format: Book
Language:Icelandic
Published: Reykjavík Benedikt 2022
Summary:Rithöfundur á miðjum aldri hefur komið sér fyrir í almenningsgarði í London. Hann á brýnt erindi við Paul McCartney, sem situr þar undir tré, en fortíðin truflar hann í sífellu og sækir að honum í líki gamals Trabants með rauðu þaki. Í bílnum sitja faðir hans, Guð með vodkaflöskuna, og Johnny Cash með gítarinn í aftursætinu, og fleiri bætast í hópinn; Sesselja gamla og Guðmundur á fjórðu hæðinni, Jesús og mamma hans, heill kirkjugarður af dánu fólki, Benjamín ökukennari og Örn Örlygsson, sem grefur upp 5000 ára gömul ljóð á súmerskum leirtöflum. Þetta er skáldsaga um listina, dauðann og þó miklu frekar um lífið, undursamlegan lækningamátt ímyndunaraflsins og Bítlana. Guli kafbáturinn er fjórtánda skáldsaga Jóns Kalman sem síðast sendi frá sér Fjarvera þín er myrkur (2020) sem hlaut virt frönsk verðlaun Le Point og France Inter sem besta þýdda skáldsagan vorið 2022. Hann hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2005 fyrir Sumarljós, og svo kemur nóttin.
Physical Description:333 Seiten 22 cm
ISBN:9789935320926
9789935320933

There is no print copy available.

Interlibrary loan Place Request Caution: Not in THWS collection!