Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu: um notkun dönsku og erlend áhrif á íslensku

Árið 1771 skrifaði rektor Skálholtsskóla bréf til danskra yfirvalda þar sem hann lagði til að íslenska yrði lögð niður. Íslendingar skyldu taka upp dönsku, tungumál herraþjóðarinnar. Hvað gerði það að verkum að framtíð íslensk­unnar var tryggð þrátt fyrir ýmsar hindranir? Hér koma við sögu íslenskir...

Ausführliche Beschreibung

Gespeichert in:
Bibliographische Detailangaben
1. Verfasser: Kristjana Vigdís Ingvadóttir 1993- (VerfasserIn)
Format: Buch
Sprache:Icelandic
Veröffentlicht: Reykjavík Sögufélag 2021
Schlagworte:
Zusammenfassung:Árið 1771 skrifaði rektor Skálholtsskóla bréf til danskra yfirvalda þar sem hann lagði til að íslenska yrði lögð niður. Íslendingar skyldu taka upp dönsku, tungumál herraþjóðarinnar. Hvað gerði það að verkum að framtíð íslensk­unnar var tryggð þrátt fyrir ýmsar hindranir? Hér koma við sögu íslenskir málhreinsunarmenn og "baráttumenn" íslenskunnar en einnig danskir áhugamenn um íslensku — norrænuna fornu — og handritin sem geyma sögu Norðurlanda. Kristjana Vigdís Ingvadóttir sagnfræðingur fjallar hér um "dönsk áhrif" á Íslandi á átjándu og nítjándu öld en einnig um mikilvægi íslensku frá siðaskiptum. Hvaða áhrif hafði það á íslenskt samfélag og tungu að vera undir stjórn Dana? Hér er í fyrsta skipti rannsökuð tungumálanotkun á Íslandi með því að rýna í bréfaskipti amtmanna við aðra embættis­menn, stjórnvöld og almenning. Þannig fæst skýr mynd af tungumálanotkun Íslendinga á átjándu og nítjándu öld.
Beschreibung:320 Seiten Illustrationen, Diagramme
ISBN:9789935466259

Es ist kein Print-Exemplar vorhanden.

Fernleihe Bestellen Achtung: Nicht im THWS-Bestand!