Tónlist liðinna alda: íslensk handrit 1100-1800

The first comprehensive history of Icelandic documented music from 1100-1800. The author, pianist and musicologist Árni Heimir Ingólfsson, has been tirelessly studying the history and various aspects of Icelandic music. He has written two major books on the subject already; Saga tónlistarinnar (2016...

Ausführliche Beschreibung

Gespeichert in:
Bibliographische Detailangaben
1. Verfasser: Árni Heimir Ingólfsson 1973- (VerfasserIn)
Format: Buch
Sprache:Icelandic
Veröffentlicht: Reykjavik Crymogea 2019
Schlagworte:
Online-Zugang:Inhaltsverzeichnis
Zusammenfassung:The first comprehensive history of Icelandic documented music from 1100-1800. The author, pianist and musicologist Árni Heimir Ingólfsson, has been tirelessly studying the history and various aspects of Icelandic music. He has written two major books on the subject already; Saga tónlistarinnar (2016) and Jón Leifs - Líf í tónum (2009). This is an admirable and much awaited study in the history and origin of music in Iceland.
Öfugt við það sem oftast er haldið fram var íslensk tónlist fyrr á öldum blómleg og fjölbreytt. Á miðöldum voru jafnan til í landinu á annað þúsund handskrifaðar söngbækur sem notaðar voru við kirkjur og klaustur landsins. Með tilkomu nýs siðar, pappírs og safnaðarsöngs var fjöldi bóka ritaður þar sem safnað var saman lögum til að eiga og geyma eða syngja á heimilum. Þrátt fyrir að mikið af þessum handritaarfi hafi tapast er það sem þó hefur varðveist fjölbreytt og efnismikið og handritin sýna alþjóðlegt og þróttmikið tónlistarlíf. Í þessu tímamótaverki er heimi þeirra lokið upp svo við blasir nýr kafli í íslenskri menningarsögu. Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur birtir hér í fyrsta sinn heildstæða sýnisbók íslenskra tónlistarheimilda frá 1100 til 1800. Í leiðinni rekur hann sögu íslenskrar tónlistar frá miðöldum til loka 18. aldar, gerir grein fyrir þróun nótnaritunar og hræringum í þróun söngs auk þess sem tæpt er á sögu hljóðfæraleiks á Íslandi. Óhætt er að fullyrða útgáfa ?Tónlistar liðinna alda? sé stórviðburður í íslenskri menningarsögu. Ítarlegt safn þeirra laga sem getið er í bókinni hefur verið hljóðritað. Hægt er að hlusta á þau á efnisveitunni Spotify og er skrá yfir þau aftast í bókinni.
Beschreibung:231 Seiten Illustrationen, Diagramme, Notenbeispiele 31 cm
ISBN:9789935420893

Es ist kein Print-Exemplar vorhanden.

Fernleihe Bestellen Achtung: Nicht im THWS-Bestand! Inhaltsverzeichnis