Maddama, kerling, fröken, frú: konur í íslenskum nútímabókmenntum

Collection of some thirty articles by literary professor Soffía Auður Birgisdóttir about women in the texts of Icelandic authors. Brilliant introduction into the image of women in Icelandic modern works.

Gespeichert in:
Bibliographische Detailangaben
1. Verfasser: Soffía Auður Birgisdóttir 1959- (VerfasserIn)
Format: Buch
Sprache:Icelandic
Veröffentlicht: Reykjavík Háskólaútgáfan 2019
Schlagworte:
Zusammenfassung:Collection of some thirty articles by literary professor Soffía Auður Birgisdóttir about women in the texts of Icelandic authors. Brilliant introduction into the image of women in Icelandic modern works.
"Maddama, kerling, fröken, frú" hefur að geyma 31 grein eftir Soffíu Auði Birgisdóttur frá 31 ári (1988?2019) þar sem rýnt er í kvenlýsingar í verkum íslenskra rithöfunda. Hér er fjallað um verk eftir Halldór Laxness, Herdísi Andrésdóttur, Elínu Thorarensen, Svövu Jakobsdóttur, Fríðu Á. Sigurðardóttur, Álfrúnu Gunnlaugsdóttur, Steinunni Sigurðardóttur, Ingibjörgu Haraldsdóttur, Ágústínu Jónsdóttur, Kristínu Marju Baldursdóttur, Vigdísi Grímsdóttur, Þórunni Erlu-Valdimarsdóttur, Kristínu Ómarsdóttur, Hallgrím Helgason, Mikael Torfason, Diddu, Steinar Braga, Auði Jónsdóttur, Vilborgu Davíðsdóttur, Oddnýju Eir Ævarsdóttur, Lindu Vilhjálmsdóttur, Gerði Kristnýju, Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur og Yrsu Þöll Gylfadóttur. "Maddama, kerling, fröken, frú" bregður upp lystilegri og spennandi mynd af konum á öllum aldri eins og þær birtast í íslenskum nútímabókmenntum.
Beschreibung:359 Seiten
ISBN:9789935232113

Es ist kein Print-Exemplar vorhanden.

Fernleihe Bestellen Achtung: Nicht im THWS-Bestand!