Öræfahjörðin: saga hreindýra á Íslandi

As means of life support in very trying times, reindeers where moved to Iceland in 1771 from Finnmark in the north of Norway. In this book research specialist Unnur Birna Karlsdóttir covers the history of reindeers in Iceland from the late eighteenth century to modern times.

Gespeichert in:
Bibliographische Detailangaben
1. Verfasser: Unnur Birna Karlsdóttir 1964- (VerfasserIn)
Format: Buch
Sprache:Icelandic
Veröffentlicht: Reykjavík Sögufélag 2019
Schlagworte:
Zusammenfassung:As means of life support in very trying times, reindeers where moved to Iceland in 1771 from Finnmark in the north of Norway. In this book research specialist Unnur Birna Karlsdóttir covers the history of reindeers in Iceland from the late eighteenth century to modern times.
Fyrstu hreindýrin voru flutt til Íslands frá Finnmörku í Noregi árið 1771 og var þeim ætlað að verða Íslendingum lífsbjörg á erfiðum tímum. Í "Öræfahjörðinni" segir Unnur Birna Karlsdóttir sögu hreindýra á Íslandi frá seinni hluta átjándu aldar til dagsins í dag. Bókin er heildstæð hugmyndasaga sem fjallar jafnt um hreindýrin sjálf sem viðhorf landsmanna til þeirra. Sagðar eru sögur af harðri lífsbaráttu á hreindýraslóðum, æsilegum veiðiferðum og misjöfnum tilraunum til hreindýrabúskapar. Ekki má gleyma hreindýrunum sem áður gengu í Þingeyjarsýslu, á Reykjanesskaga og í Fljótshlíð en eru nú horfin af sjónarsviðinu. Unnur Birna Karlsdóttir (f. 1964) lauk doktorsprófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 2010. Hún hefur sent frá sér ýmis fræðirit og fræðigreinar um samband manna og náttúru á Íslandi. Rannsóknin á sögu hreindýra á Íslandi er stærsta verk hennar á því sviði hingað til. Unnur Birna gegnir stöðu forstöðumanns Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Austurlandi. Bókina prýðir mikill fjöldi ljósmynda.
Beschreibung:283 Seiten Illustrationen, Diagramm, Karte
ISBN:9789935466211

Es ist kein Print-Exemplar vorhanden.

Fernleihe Bestellen Achtung: Nicht im THWS-Bestand!