Eiríkur af Pommern: konungur Íslands og Norðurlanda

"Eiríkur af Pommern var konungur Íslands í fimmtíu og þrjú ár, frá 1389 til 1442, lengur en nokkur annar, að Kristjáni IV einum undanskildum. Ævi og valdatíð hans var viðburðarík, stormasöm og á köflum ævintýraleg. Hann var krýndur konungur norrænukonungsríkjanna þriggja, Danmerkur Noregs og Sv...

Full description

Saved in:
Bibliographic Details
Main Author: Jón Þ. Þór 1944- (Author)
Format: Book
Language:Icelandic
Published: Hella Urður bókafélag 2023
Subjects:
Summary:"Eiríkur af Pommern var konungur Íslands í fimmtíu og þrjú ár, frá 1389 til 1442, lengur en nokkur annar, að Kristjáni IV einum undanskildum. Ævi og valdatíð hans var viðburðarík, stormasöm og á köflum ævintýraleg. Hann var krýndur konungur norrænukonungsríkjanna þriggja, Danmerkur Noregs og Svíþjóðar fimmtán ára gamall árið 1389 og markaði óumdeilanlega spor í sögu Norðurlanda (texti frá útgefanda)."
Physical Description:104 Seiten
ISBN:9789935942760

There is no print copy available.

Interlibrary loan Place Request Caution: Not in THWS collection!