Handa á milli: Heimilisiðnaðarfélag Íslands í hundrað ár

Undir lok 19. aldar kviknaði umræða um mikilvægi þess að koma á fót heimilisiðnaði á Íslandi. Með iðnbyltingunni tóku vélar og verksmiðjur við framleiðslu gamla sveitasamfélagsins og í breyttum heimi þurfti að endurskilgreina hugmyndir um hefðbundið handverk. Talsmenn heimilisiðnaðar litu þá til nor...

Full description

Saved in:
Bibliographic Details
Main Author: Áslaug Sverrisdóttir 1940- (Author)
Format: Book
Language:Icelandic
Published: Reykjavík Sögufélag 2020
Subjects:
Summary:Undir lok 19. aldar kviknaði umræða um mikilvægi þess að koma á fót heimilisiðnaði á Íslandi. Með iðnbyltingunni tóku vélar og verksmiðjur við framleiðslu gamla sveitasamfélagsins og í breyttum heimi þurfti að endurskilgreina hugmyndir um hefðbundið handverk. Talsmenn heimilisiðnaðar litu þá til norrænna fyrirmynda og upp úr þeim jarðvegi spratt Heimilisiðnaðarfélag Íslands. Hér er sögð aldarsaga Heimilisiðnaðarfélagsins 1913–2013. Í henni endurspeglast hvernig félagið hefur þróast í takt við samfélagsbreytingar með fjölbreyttu starfi: námskeiðum, norrænu samstarfi, útgáfustarfsemi og verslunarrekstri.
Item Description:Nöfn og efnisorð bls. 297-303.
Physical Description:303 Seiten Illustrationen, Porträts, Faksimiles
ISBN:9789935466228

There is no print copy available.

Interlibrary loan Place Request Caution: Not in THWS collection!