Þjóðhöfðingjar Íslands: frá upphafi til okkar daga

Vera Illugadóttir hefur á síðustu misserum slegið í gegn með útvarpsþætti sína Í ljósi sögunnar þar sem hún segir stórmerkar sögur úr fortíð sem samtíð. Í þessari bráðskemmtilegu bók varpar hún fróðlegu og fjörlegu ljósi á þjóðhöfðingja Íslands allt frá Hákoni gamla til Guðna Th. Jóhannessonar. Hver...

Full description

Saved in:
Bibliographic Details
Main Author: Vera Illugadóttir 1989- (Author)
Format: Book
Language:Icelandic
Published: Reykjavík Sögur útgáfa 2018
Subjects:
Summary:Vera Illugadóttir hefur á síðustu misserum slegið í gegn með útvarpsþætti sína Í ljósi sögunnar þar sem hún segir stórmerkar sögur úr fortíð sem samtíð. Í þessari bráðskemmtilegu bók varpar hún fróðlegu og fjörlegu ljósi á þjóðhöfðingja Íslands allt frá Hákoni gamla til Guðna Th. Jóhannessonar. Hverjir voru allir þessir þjóðhöfðingjar fortíðarinnar, hverjir voru skandalar þeirra og afrek?
Physical Description:293 Seiten Illustrationen
ISBN:9789935498106

There is no print copy available.

Interlibrary loan Place Request Caution: Not in THWS collection!